Bættur búnaður á fæðingadeild FSN: Soroptimistar gefa nýjan hjartasírita
Í liðinni viku komu fulltrúar Soroptimistaklúbbs Austurlands færandi hendi á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað. Klúbburinn gaf fæðingadeild sjúkrahússins hjartasírita en tilefnið var 10 ára afmæli klúbbsins.Sigmundur Davíð: Þurfum að komast upp úr orðræðunni um landsbyggðina gegn höfuðborginni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, vill að íbúar höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar hætti að skipta sér í tvær andstæðar fylkingar í þjóðmálaumræðunni. Samvinna þjóni betur Íslendinga í heild.Eitt mesta vatnsveður í manna minnum í Jökulsárhlíð
Vegir hafa farið í sundur í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði í einhverju mesta vatnsveðri sem menn segjast hafa séð þar. Rokhvasst er enn á svæðinu sem hefur gert vegagerðarmönnum erfitt um vik við að laga skemmdirnar.Janne: Það þarf líka að vera til staðar atvinna fyrir makann
Ein algengasta orsök þess að fólk hættir störfum hjá Alcoa Fjarðaáli og flytur í burtu frá Austurlandi er að það saknar vina sinna sem búa annars staðar á landinu. Mikilvægt er að fjölbreytt atvinna sé í boði á svæðinu til að byggja upp öflugt samfélag sem fólk vill búa í.Veðurfræðingur: Sennilega tilviljun að þessi hörðu haustveður komi með árs millibili
Vindhviðan sem mældist í Hamarsfirði upp á rúma 70 metra á sekúndu í byrjun vikunnar er sennilega ein sú snarpasta sem mælst hefur á Íslandi í septembermánuði. Hausthvellir eru þó alls ekki nýir af nálinni. Veðurfræðingur telur líklegra að tilviljun ráði því að akkúrat ár er á milli tveggja slíkra á Austurlandi frekar en að um varanlega breytingu sé að ræða í veðurkerfum.Melarétt frestað til sunnudags: Hætt við að einhver fjöldi fjár sé grafinn í fönn
Melarétt í Fljótsdal hefur verið seinkað um sólarhring vegna þess hve hægt hefur gengið að smala. Göngumenn í Rana á Fljótsdalsheiði hafa fundið dautt fé í fönn eftir veðuráhlaupið sem gerði í byrjun vikunnar.Fjórar aukavélar til Egilsstaða í dag: Vel gengur að vinna upp tafir á flugi
Flugfélag Íslands flýgur í dag fjórar auka ferðir á milli Egilsstaða og Reykjavíkur til að vinna upp þær tafir sem orðið hafa á flugi vegna veður síðastliðna tvo daga.Þóroddur Bjarnason: Höfum skapað vandræði með því að tala um landsbyggðina í eintölu
Ákveðin svæði á landsbyggðinni eru í blússandi sókn á meðan önnur berjast fyrir tilverurétti sínum. Á Íslandi skortir skýra byggðastefnu þar sem tekið er af alvöru á vanda þeirra byggða sem eru í vanda.Trauðla hlutverk Vegagerðarinnar að „hemja“ ferðafólk
Vegagerðin vinnur að mótun verklagsreglna um allt land til að koma í veg fyrir að ferðamenn fari um vegi sem eiga að heita ófærir. Merkingum á ljósaskiltum var í vikunni tímabundið breytt á ensku til að reyna að koma í veg fyrir ferðafólk færi sér að voða.Óttast um fé á Jökuldal: Við vonum það besta
Óttast er að fé hafi farist á Jökuldal í óveðrinu sem gengið hefur yfir Austurland síðustu tvo daga. Veðrið var verra og snjólínan náði lengra niður en menn gerðu ráð fyrir. Skaðinn er samt ekki orðinn ljós þar sem ekki hefur verið hægt að smala þau svæði sem næst eru bæjunum til að kanna stöðuna.Norðfjarðargöng: Vinnubúðir rísa við Eskifjörð
Verktakar við ný Norðfjarðargöng byrjuðu í síðustu viku að reisa vinnubúðir sínar við Eskifjörð. Brúardekk nýrrar brúar yfir Norðfjarðará var steypt á fimmtudag.