Hlýrra loftslag gæti bætt aðstæður til timburframleiðslu

thorbergur h jonsson skogurHlýrra loftslag gæti aukið möguleika Íslendinga til nytjaskógræktar. Þó er óvíst að sú hlýnun sem spáð er dugi Íslendingum til að rækta nýjar tegundir. Erfitt er því að vita tækifæri gætu opnast skógræktendum.

Lesa meira

Haraldur Ólafsson: Loftslagsbreytingar eru staðreynd

haraldur olafsson nordgenEkki þýðir að halda því fram að loftslagsbreytingar séu ekki til staðar þótt allar spár gangi ekki eftir. Spálíkön eru misgóð en alla jafna kjósa vísindamenn að fara varlega í niðurstöðurnar. Í sunnanverðri Evrópu eru þegar farnar að sjást afleiðingar hlýnunar jarðar á skógrækt.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að skalla lögreglumann í andlitið

heradsdomur domsalurHéraðsdómur Austurlands dæmdi í síðustu viku tvítugan karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að skalla lögreglumann við skyldustörf tvisvar í andlitið.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Sprengigröftur formlega hafinn

nordfjardargong sprenging 111013 2 webFyrsta sprengingin fyrir nýjum Norðfjarðargöngum var sprengd Eskifjarðarmegin skömmu eftir hádegi á laugardag. Íbúar á Eskifirði mega því eiga von á að heyra sprengingar af og til næstu mánuðina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.