Djúpivogur: Vilja selja eignir til að rétta við fjárhag sveitarfélagsins

djupivogur.jpgSveitarstjórn Djúpavogshrepps leitar leiða til að selja fasteignir í eigu sveitarfélagsins til að rétta við fjárhag þess. Hann hefur verið bágborinn um nokkurt skeið og eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga bæði fylgst sérstaklega með Djúpavogshreppi og aðvarað hann. Milliuppgjör sveitarfélagsins var undir væntingum.

 

Lesa meira

Fljótsdalshérað: Minnihlutinn vill sameina tónlistarskólana og unglingadeildir grunnskóla

egilsstadir.jpgMinnihluti fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs vill að skoðaðir verði möguleikar á að sameina tónlistarskólana í sveitarfélaginu og unglingadeildir Fellaskóla og Egilsstaðaskóla. Meirihlutinn vill skoða aðrar hagræðingarleiðir. Nefndin er þó einhuga um að hafin verið vinna við sameiningu leikskólanna Tjarnarlands og Skógarlands.

 

Lesa meira

Starfsmannaþorpið fær að standa fram á vor

alver_eldur_0004_web.jpgVinnubúðir Alcoa Fjarðaáls, sem standa að Hrauni í Reyðarfirði, verða þar áfram fram á vor. Sveitarfélagið Fjarðabyggð vill að þær verði horfnar fyrir lok næsta árs.

 

Lesa meira

Metveiði í Breiðdalsá í sumar

jokuldalslax.jpgNýtt met var slegið í veiði í Breiðdalsá í sumar þegar 1430 laxar komust á land. Stærsti laxinn var tíu kílógramma hrygna. Ríflega fimm hundruð laxar veiddust á Jöklusvæðinu.

 

Lesa meira

Heilsueflandi framhaldsskóli í VA

img_1940.jpgHeilsueflandi framhaldsskóli, verkefni landlæknisembættisins var hleypt af stokkunum í Verkmenntaskóla Austurlands miðvikudaginn þann 19. október.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.