Póstkosning hjá VG

Vinstri græn merki logo

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt að efna til forvals fyrir alþingiskosningarnar 2013. 

Lesa meira

Fyrirlestur um forvarnir gegn einelti

Kolbrún Baldursdóttir

Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur flytur í dag fyrirlestur um aðgerðir gegn einelti í húsnæði björgunarsveitarinnar Héraðs á Egilsstöðum. Tilgangurinn er að vekja athygli á málaflokknum, einkum meðal starfsfólks og sjálfboðaliða félagasamtaka.

Lesa meira

Fyrirlestur um forvarnir gegn einelti

kolbrun_baldursdottir.jpg
Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur flytur í dag fyrirlestur um aðgerðir gegn einelti í húsnæði björgunarsveitarinnar Héraðs á Egilsstöðum. Tilgangurinn er að vekja athygli á málaflokknum, einkum meðal starfsfólks og sjálfboðaliða félagasamtaka.

Lesa meira

Höskuldur með sterka stöðu í oddvitaslagnum í Eyjafirði

hoskuldur_thorhallsson.jpg
Áhugahópur um oddvita Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi lét Gallup skoða hvern íbúar Akureyrar og nágrennis vilja sem oddvita flokksins fyrir komandi alþingiskosningar, Höskuld Þórhallsson þingmann eða Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann framsóknarflokksins. Könnunin sýndi sterka stöðu Höskuldar þar.

Lesa meira

Munu bæta mögulegt tjón af flúormengun

janne sigurdsson web

Tvö heysýni sem tekin voru nýverið í Reyðarfirði reyndust innihalda flúorgildi yfir viðmiðunarmörkum. Mengunin er rakin til álvers Alcoa Fjarðáls. Forstjóri fyrirtækisins segir að fyrirtækið muni bæta bændum það tjón sem þeir kunni að hafa orðið fyrir.

Lesa meira

Höskuldur með sterka stöðu í oddvitaslagnum í Eyjafirði

Höskuldur Þórhallson

Áhugahópur um oddvita Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi lét Gallup skoða hvern íbúar Akureyrar og nágrennis vilja sem oddvita flokksins fyrir komandi alþingiskosningar, Höskuld Þórhallsson þingmann eða Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann framsóknarflokksins. Könnunin sýndi sterka stöðu Höskuldar þar.

Lesa meira

Munu bæta mögulegt tjón af flúormengun

janne.jpg

Tvö heysýni sem tekin voru nýverið í Reyðarfirði reyndust innihalda flúorgildi yfir viðmiðunarmörkum. Mengunin er rakin til álvers Alcoa Fjarðáls. Forstjóri fyrirtækisins segir að fyrirtækið muni bæta bændum það tjón sem þeir kunni að hafa orðið fyrir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.