Seyðisfjarðargöng strax á eftir Norðfjarðargöngum

seydisfjordur.jpg
Sex þingmenn úr öllum flokkum í Norðausturkjördæmi hafa lagt fram á Alþingi tillögu um að fela innanríkisráðherra að hefja fullnaðarundirbúning að gerð Seyðisfjarðarganga. Stefnt verði að því að rannsóknum og undirbúningi verði lokið í tæka tíð þannig að hægt verði að hefja framkvæmdir í beinu framhaldi af Norðfjarðargöngum.

Lesa meira

Seyðisfjarðargöng strax á eftir Norðfjarðargöngum

seydisfjordur.jpg

Sex þingmenn úr öllum flokkum í Norðausturkjördæmi hafa lagt fram á Alþingi tillögu um að fela innanríkisráðherra að hefja fullnaðarundirbúning að gerð Seyðisfjarðarganga. Stefnt verði að því að rannsóknum og undirbúningi verði lokið í tæka tíð þannig að hægt verði að hefja framkvæmdir í beinu framhaldi af Norðfjarðargöngum.

Lesa meira

Aukin sérhæfing hjá Rafteymi

Rafteymi

Þrír starfsmenn Rafteymis fóru nýverið á námskeið hjá Kendler til að sérhæfa sig í vinnum í möstrum. Með því fæst aukin sérhæfing hjá fyrirtækinu í þjónustu við fjarskiptafyrirtæki.

Lesa meira

Aukin sérhæfing hjá Rafteymi

rafteymi_serhaefing.jpg
Þrír starfsmenn Rafteymis fóru nýverið á námskeið hjá Kendler til að sérhæfa sig í vinnum í möstrum. Með því fæst aukin sérhæfing hjá fyrirtækinu í þjónustu við fjarskiptafyrirtæki.

Lesa meira

Opinn fundur um flugvallarmál á morgun

flug_flugfelagislands_egsflugv.jpg
Niðurstöður skýrslu um áhrif þess að færa innanlandsflug frá Reykjavík til Keflavíkur verða kynntar á opnum fundi sem hefst klukkan tólf á hádegi á Hótel Héraði á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

Gunnar Jónsson: Við komumst yfir þetta

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson, bóndi á Egilsstöðum á Völlum, segir það hafa verið mikið áfall þegar sjaldgæf herpesveira greindist í kúm á búi hans. Útlit er fyrir að lóga þurfi stórum hluta stofnsins á einu af stærstu kúabúum landsins. Gunnar og fjölskylda hans eru ákveðin í að reisa við búið eftir áfallið.

Lesa meira

Hæstiréttur staðfesti 1,6 milljarða bætur fyrir vatnsréttindi

karahnjukar.jpg
Hæstiréttur staðfesti á fimmtudag úrskurð héraðsdóms og þar áður matsnefndar um 1,6 milljarða heildarbætur til landeigenda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar fyrir fallréttindi. Rétturinn telur að matsnefndin hafi rétt réttar forsendur til niðurstöðu sinni.

Lesa meira

Gunnar Jónsson: Við komumst yfir þetta

gunnar_jnsson_bndi__egilsstum__vllum.jpg
Gunnar Jónsson, bóndi á Egilsstöðum á Völlum, segir það hafa verið mikið áfall þegar sjaldgæf herpesveira greindist í kúm á búi hans. Útlit er fyrir að lóga þurfi stórum hluta stofnsins á einu af stærstu kúabúum landsins. Gunnar og fjölskylda hans eru ákveðin í að reisa við búið eftir áfallið.

Lesa meira

Opinn fundur um flugvallarmál á morgun

Flugfélag Íslands

Niðurstöður skýrslu um áhrif þess að færa innanlandsflug frá Reykjavík til Keflavíkur verða kynntar á opnum fundi sem hefst klukkan tólf á hádegi á Hótel Héraði á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.