Laxveiði í Jöklu fer vel af stað

Laxveiði í Jökulsá á Dal og hliðarám hennar fer vel af stað, eftir að Kárahnjúkavirkjun var ræst og fiskirækt hófst í ánni.

Lesa meira

Framsókn framlengir

Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð hefur framlengt frambosfrest til þátttöku í prófkjöri, vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor.

Lesa meira

Umsóknum um hreindýraveiðileyfi fjölgar milli ára

Frestur til að sækja um veiðileyfi til hreindýraveiða til Umhverfisstöfnunar rann út í gær 15. febrúar.  Um 3800 umsóknir bárust, sem er rúmlega 500 umsóknum fleiri en á síðasta ári.  Dregið verður úr innsendum umsóknum 20. febrúar næstkomandi.

Lesa meira

Fjarðabyggð vann Síldarvinnslubikarinn

Fjarðabyggð sigraði í úrslitaleik Síldarvinnslumótsins í Fjarðabyggðarhöllinni í gærdag. Úrslitaleikurinn var milli Hattar og KFF. Höttur komst yfir í fyrri hálfleik, og staðan var 0-1 í hálfleik.Lesa meira

Eldur í Egilsbúð

Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út í gærkvöldi, um klukkustund fyrir miðnætti,  vegna elds og reyks í kyndiklefa Egilsbúðar á Norðfirði.

Lesa meira

Mennirnir á góðum batavegi

Mennirnir tveir sem misstu meðvitund um borð í Hoffellinu á Fáskrúðsfirði á dögunum eru báðir á góðum bartavegi.  Sá sem lá lengur á gjörgæsludeildinni, er að koma niður á almenna deild á sjúkrahúsinu í dag.

Lesa meira

Framboð sjálfstæðismanna liggja fyrir

Átta einstaklingar taka þátt í skoðanakönnun hjá Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð vegna uppstillingar á lista flokksins fyrir bæjarstjórnakosningarnar í vor.

Lesa meira

Vel sóttur íbúafundur á Fáskrúðfirði

Íbúafélag Fáskrúðsfjarðar hélt nýverið aðalfund, þar voru á dagskrá ýmis mál sem brenna á heimamönnum, ásamt almennum aðalfundarstöfum.

Lesa meira

Brotist inn í bíla á Egilsstöðum

Brotist var inn í nokkra bíla á Egilstöðum síðasta sunnudag, þeir sem þar voru að verki voru handteknir og telst málið upplýst.

Lesa meira

Nauðungarsölur á Reyðarfirði

Nauðungaruppboð voru auglýst í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag á 64 íbúðum, í stóru blokkunum fjórum við Melgerði á Reyðarfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.