Enn ekkert ferðaveður eystra
Skipt um Útsvarslið vegna veðurs
Yfir 60 metra hviður í Hamarsfirði
Vonskuveður hefur verið á Austurlandi í allan dag og ekki útlit fyrir að það lagist í bráð. Starfsmenn á álverssvæðinu áttu erfitt með að komast til vinnu og bálhvasst er í Hamarsfirði.
Steingrímur J. vill leiða lista VG
Snarvitlaust veður: Skólahaldi víða aflýst
Skólahald fellur víða niður á Austurlandi í dag vegna veðurs. Björgunarsveitir hafa verið á ferðinni til að aðstoða fólk í vandræðum. Ekki er von á að veðrið gangi niður fyrr en aðfaranótt sunnudags.
Snarvitlaust veður: Skólahaldi víða aflýst
Höskuldur tapaði fyrsta slagnum: Kosið með tvöföldu kjördæmisþingi
Enn ekkert ferðaveður eystra
Veðrið á Austurlandi er heldur tekið að lagast. Fjallvegir eru þó enn ófærir og ekkert ferðaveður á svæðinu. Ekki er gert ráð fyrir að veðrið lagist að ráði fyrr en í fyrramálið.
Skipt um Útsvarslið vegna veðurs
Fljótsdalshérað hefur ræst út varalið til keppni í spurningaþættinum Útsvari í Sjónvarpinu í kvöld. Tveir af þremur liðsmönnum liðsins eru búsettir eystra og komast ekki suður til keppni.