ADHD samtökin þrýsta á þingmenn að taka á málefnum fullorðinna
ADHD samtökin hafa þrýst á heilbrigðisyfirvöld um að taka á málefnum fullorðinna sem greindir hafa verið með athyglisbrest. Þingmaður hefur óskað eftir fundi í velferðarnefnd um fyrirhugaðan niðurskurð á greiðslu ríkisins í lyfjum.
Vesterålen: Við erum að fá unga skapandi fólkið heim aftur
Fróðleiksgraf: Hvar veiðast hreindýrin?
Hreindýraveiðitímabilinu lauk fyrir rúmum tíu dögum. Þrettán dýr vantaði upp á að allur kvótinn næðist. Liðsmenn Austurfréttar hafa sest niður og útskýrt á myndrænan hátt hvar í fjórðungnum hreindýrin eru veidd.
Skora á ráðherra að beita sér fyrir stofnun framhjaldsskóladeildar á Vopnafirði
Halldór Gíslason: Þurfum að breyta hvernig við fáumst við heiminn
Fróðleiksgraf: Hvar veiðast hreindýrin?
Hreindýraveiðitímabilinu lauk fyrir rúmum tíu dögum. Þrettán dýr vantaði upp á að allur kvótinn næðist. Liðsmenn Austurfréttar hafa sest niður og útskýrt á myndrænan hátt hvar í fjórðungnum hreindýrin eru veidd.
Dæmdur fyrir að slá lögreglumann hnefahöggi
Skora á ráðherra að beita sér fyrir stofnun framhjaldsskóladeildar á Vopnafirði
Foreldrar við Vopnafjarðarskóla hvetja yfirvöld menntamála til að beita sér fyrir að sett verði á stofn framhaldsskóladeild á Vopnafirði sem taki til starfa næsta haust.
Halldór Gíslason: Þurfum að breyta hvernig við fáumst við heiminn
Sjálfbærni er nýjasta áskorunin í hönnun að mati Halldórs Gíslasonar, prófessors í hönnun við Listaháskólann í Osló. Við þurfum að breyta því hvernig við fáumst við heiminn. Í því skyni getur hönnun komið að góðum notum.
Vesterålen: Við erum að fá unga skapandi fólkið heim aftur
Menningarverkefni í Vesterålen þar sem ungt fólk sem menntað hefur sig í skapandi greinum er hvatt til að snúa heim aftur hefur stuðlað að því að unga fólkið snýr aftur á heimaslóðir. Reynt hefur verið að herma eftir verkefninu að hluta á Austurlandi.