13. apríl 2023 Lundinn er lentur á Borgarfirði Eystra Lundinn lenti á Borgarfirði Eystra Í gærkvöldi. Hjónin Elísabet Ólafsdóttir og Björn Aðalsteinsson voru á rölti við Hólmann og náðu myndum af fuglunum.
13. apríl 2023 Mikið mætt á nýjum bæjarstjóra Fjarðabyggðar Það almennt ekki auðvelt að stíga inn í nýtt ábyrgðarmikið starf fyrir neinn einstakling og sýnu flóknara ef allra fyrstu viðfangsefnin í starfinu varða hamfarir og ofanflóð. Það einmitt verið raunin hjá Jónu Árnýju Þórðardóttur sem tók við bæjarstjórn Fjarðarbyggðar þann 3. apríl síðastliðinn.
13. apríl 2023 Undirbúningur að nýjum grunnskóla á Seyðisfirði hafinn Undirbúningur að hönnun og byggingu nýs grunnskóla á Seyðisfirði er hafinn en sérstakur starfshópur sem fylgja á málinu eftir fékk erindisbréf sitt fyrir skömmu.
Fréttir Vara við stórtækum áformum um vindorkuver austanlands Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) vara við stórtækum áformum um vindorkuver í fjórðungnum og kallar aukinheldur eftir endurskoðun á áhrifaþáttum smávirkjana.
Fréttir Ekkert tjón að ráði hjá Síldarvinnslunni vegna hamfara síðustu vikna Síldarvinnslan, einn stærsti atvinnurekandi á Austurlandi, hefur ekki orðið fyrir neinu tjóni að ráði vegna snjóflóðahrinanna sem gengið hafa yfir að undanförnu.
Fréttir „Margir mæta ekki í skólann því þeim líður ekki vel“ Niðurstöður af ungmennaþingi sýna að ungmenni í Fjarðabyggð vantar betri stuðning vegna slæmrar andlegrar líðan. Þau setja meðal annars fram óskir um aðgang að sálfræðingi í skólum og segja að mikið sé um einelti á samfélagsmiðlum.