29. mars 2023
Mesta fannfergi á Reyðarfirði í áratugi
„Auðvitað var svona mikill snjór ósköp algengt og eðlilegt hér fyrir margt löngu en ég skal viðurkenna að það eru æði mörg ár síðan ég sá svona mikinn snjó í bænum,“ segir Guttormur Örn Stefánsson, snjómoksturmaður á Reyðarfirði.