03. mars 2023
Ýmsar ábendingar til Fjarðabyggðar eftir ungmennaþing
Slæmar samgöngur, of lítið félagslíf, viðvera í skólum og þörf á herða sóknina gegn einelti var meðal þess sem yfir tvö hundruð ungmenni í Fjarðabyggð tjáðu sig um á fyrsta ungmennaþingi sem haldið er í sveitarfélaginu.