28. febrúar 2023 Forsetahjónin taka strikið til Fjarðabyggðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, forsetafrú, munu leggja land undir fót þann 13. apríl næstkomandi. Nánar tiltekið í opinbera heimsókn í Fjarðabyggð.
27. febrúar 2023 Breyta skipulagi Selskógar í takt við kröfur nútímans Breyta skal útivistarsvæðinu í Selskógi á Egilsstöðum á þann hátt að það fullnægi nútímakröfum og bæti notkunarmöguleika þess til útivistar og dægradvalar.
Fréttir Ýmislegt sem bæta má við Hengifoss að mati landvarða Betur má ef duga skal varðandi aðgengi, umhirðu og þjónustu við Hengifoss í Fljótsdal að mati landvarða Vatnajökulsþjóðgarðs.