22. febrúar 2023 Takmarkað traust til meirihlutans í Fjarðabyggð Tæplega 38 prósent íbúa Fjarðabyggðar bera lítið eða ekkert traust til meirihlutans í bæjarstjórn samkvæmt nýrri könnun. Rúm 23 prósent báru mikið traust meðan tæplega 40 prósent sögðust hlutlaus.