16. febrúar 2023 Vinna álit gegn sameiningu við önnur sveitarfélög Hafin hefur verið vinna af hálfu Fljótsdalshrepps við að undirbúa drög að áliti gegn því að sveitarfélagið sameinist öðrum slíkum.
15. febrúar 2023 Tæpar 30 milljónir til uppbyggingarverkefna á Austurlandi Tvö verkefni hér austanlands fengu tæplega 30 milljóna króna styrk úr sérstökum sjóði innviðaráðuneytisins sem ætlað er að efla og styrkja byggðir landsins.
Fréttir Reynir að fá áhugasama til að opna nýtt bakarí í Fellabæ Halldór Jón Halldórsson, eigandi húsnæðisins að Lagarfelli 4 þar sem Fellabakarí var til húsa reynir nú að fá áhugasama til að koma á fót bakaríi í hluta hússins á nýjan leik.
Fréttir Vöðvasullur fannst á þremur bæjum á Héraði í vetur „Þetta er alls ekki hættulegt mönnum í neinu tilliti en er til mikils vansa í afurðunum, veldur skemmdum á kjötinu og hugsanlega óþægindum fyrir búféð sjálft,“ segir Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir hjá Matvælastofnun.