12. apríl 2022 Vorboði Austurlands mættur á svæðið Margir telja lundann vorboða Austurlands og fyrstu hópar þeirra eru lentir á Borgarfirði eystra og leita sér nú samastaðar fyrir sumarið.
11. apríl 2022 HEF kannar hugsanlega jarðhitavinnslu í Eiðaþinghá „Þetta er óháð þeim hugmyndum að leggja heitt vatn til Eiða en getur auðvitað orðið eitt og hið sama ef þarna finnst nægilega heitt vatn í vinnanlegu magni,“ segir Aðalsteinn Þórhallsson, framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF.)
11. apríl 2022 Deilt um mörk Úthéraðs á Úthéraðsfundi Töluverðar umræður spunnust um mörk þess sem kallast Úthérað á sérstökum fundi Múlaþings vegna nokkurra ára gamals verkefnis sem titlað er Úthéraðsverkefnið.