06. apríl 2022
Gagnrýna þjónustuskerðingu Eimskipa harðlega
„Hér hefur ekki verið meira að gera í tíu til fimmtán ár og það skýtur mjög skökku við að draga úr þjónustu á slíkum tímapunkti,“ segir Eiður Ragnarsson, starfsmaður heimastjórnar Djúpavogs.