25. mars 2022
Forsetahjónin hæstánægð með heimsókn til Þórshafnar og Vopnafjarðar
„Við hjónin nutum mikillar gestrisni og velvildar, fyrst á Þórshöfn á Langanesi og síðar á Vopnafirði,“ segir Guðni Jóhannesson, forseti Íslands, en tveggja daga ferð forsetahjónanna á austurslóðir lauk síðdegis á föstudag.