04. apríl 2022 Hestafólk á Djúpavogi fær ekki umbeðið land undir starfsemina Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings fagnar hugmyndum hestafólks á Djúpavogi um uppbyggingu á hestamannasvæði við bæinn en telur ekki að landið sem óskað var eftir henti undir slíka starfsemi.
Fréttir Fáskrúðsfjörður í sögubækurnar „Þetta var töluvert flókið því það var ekki í nein opinber skjala- eða myndasöfn í bænum að sækja efni,“ segir Smári Geirsson, en hann leggur nú lokahönd á útgáfu sögu Fáskrúðsfjarðar í þremur bindum alls.