22. apríl 2022
Sprengignýr raskar ró Seyðfirðinga frá og með næstu viku
„Á meðan ríkið er opið og kvikmyndasýningar í Herðubreið falla ekki niður þá held ég að Seyðfirðingar kippi sér lítið upp við þessi læti,“ segir Benedikt Ólason, verkefnisstjóri hjá Héraðsverk, og vísar þar í velþekktan brandara heimamanns af öðru tilefni.