25. mars 2022
Sex fjölskyldur hafa boðið flóttafólki frá Úkraínu húsaskjól á Austurlandi
Samkvæmt tölum Fjölmenningarseturs, sem heldur utan um þann fjölda fólks hérlendis sem hefur áhuga að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsaskjól hafa sex aðilar á Austurlandi boðið fram slíka aðstoð hingað til.