18. mars 2022
Fólksfjölgun til skamms tíma á Austurlandi en svo hallar undan fæti
Lítilsháttar fólksfjölgun er líkleg næstu þrjú til fjögur árin á velflestum svæðum landsins samkvæmt nýútkominni mannfjöldaspá Byggðastofnunar en svo verður hæg og stöðug fækkun næstu áratugi víðast hvar nema suðvestanlands.