11. mars 2022
Rúmlega ellefu milljarða króna hagnaður hjá Síldarvinnslunni
Síldarvinnslan hagnaðist vel á liðnu ári en hagnaður varð á starfseminni það ár sem nam alls 11,1 milljarði króna. Af því fara 3,4 milljarðar króna í arðgreiðslur til eigenda og 530 milljónir króna í veiðigjöld til ríkisins.