09. mars 2022
Bensínlítrinn kominn vel yfir 300 krónur víðast á Austurlandi
Verð á bensínlítranum á velflestum stöðvum á Austurlandi er nú kominn vel yfir 300 krónurnar og í tæplega 304 krónur þar sem dropinn er dýrastur. Díselolía er að hækka umtalsvert meira en bensínið.