01. mars 2022
Fleiri smitaðir af Covid-19 en nokkurn tímann áður
Aðgerðastjórn almannavarna hvetur fólk áfram til að vera á varðbergi gagnvart Covid-19 þrátt fyrir að takmörkunum hafi verið aflétt að öllu leyti. Afléttingar breyta ekki því að faraldurinn er enn að gera usla.