Fréttir
Útsvarið í lágmarki hjá Fljótsdalshreppi en tekjurnar vaxa samt
„Svona höfum við haft þetta um hríð og þær hækka ár frá ári útsvarstekjur okkur fyrir vikið,“ segir Helgi Gíslason, sveitarstjóri Fljótsdalshrepps, en hreppurinn er einn aðeins fjögurra sveitarfélaga í landinu sem innheimta lágmarksútsvar af íbúum sínum.