20. desember 2021
„Löngu hætt að gera sérstaklega út á jólin“
„Ég geri ekkert sérstaklega út á jólin lengur þó ég hafi gert það einu sinni fyrir löngu,“ segir Guðný Sveinsdóttir, einn eigenda einu sérvöruverslunarinnar á Vopnafirði, í samtali við Austurfrétt.