Fréttir
Eftirspurn, lífsgæði og náttúra en lítt gengur að fjölga íbúum Austurlands
Allnokkuð fleiri íbúar bjuggu á Austurlandi árin 1970, 1980 og 1990 en gera þann herrans dag 8. maí 2025 samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands þrátt fyrir að heilt álver hafi tekið til starfa í millitíðinni í fjórðungnum. En hvernig má fjölga íbúum svæðisins og hvernig verður það best gert?