23. maí 2025 Mesta velta í apríl á fasteignamarkaðnum á Austurlandi um tíu ára skeið Velta með fasteignir og jarðir í Múlaþingi og Fjarðabyggð hefur ekki verið meiri í liðnum aprílmánuði um tíu ára skeið hið minnsta. Heildarveltan í báðum sveitarfélögum nam um 1,6 milljarði króna í síðasta mánuði.
23. maí 2025 Neyðarástand hjá Villiköttum á Austurlandi vegna fjölda katta Alls eru sjálfboðaliðar samtakanna Villikettir á Austurlandi nú með 220 ketti í fóstri og hefur fjöldinn nánast aldrei verið meiri þann tíma sem þau hafa starfað. Framundan er kettlingatími í þokkabót og leita samtökin logandi ljósi að nýjum heimilum.