06. maí 2025
Vertíðarlok hjá báðum austfirsku skíðasvæðunum
Vertíðarlok hafa nú orðið hjá báðum skíðasvæðum Austurlands í Stafdal og Oddsskarði eftir töluvert rysjótt veðurfar á báðum stöðum seinni hluta vetrar. Náðist einungis að hafa opið í rúmlega 60 daga á svæðunum sem er í minna lagi.