Fréttir
Endurbætur á Eiðakirkju að nálgast lokatakamarkið
Það ekki lítið mál fyrir fámennan söfnuð þessa síðustu og verstu að leggja í brýnar endurbætur og viðhald á tæplega 140 ára gamalli kirkju og sjá fyrir endann á þeim framkvæmdum á tiltölulega skömmum tíma. Það nákvæmlega það sem Eiðasókn hefur tekist á fáeinum árum.