10. apríl 2025
Ungmennaráð vill skoða frekari sameiningu íþróttafélaga í Fjarðabyggð
Ungmennaráð Fjarðabyggðar telur að íþróttastarf allt í sveitarfélaginu geti orðið mun skilvirkara en nú er raunin og það gert það að verkum að eftirsóknarverðara verði fyrir iðkendur að stunda íþróttir reglulega.