Gögn vantar um brýr í íslenska vegakerfinu

Takmörkuð gögn virðast til um framkvæmdir við brýr í íslenska vegakerfinu. Gögnin gætu nýst við viðhald brúanna og áhættugreiningu. Litlar áhyggjur virðist þurfa að hafa af austfirskum brúm.

Lesa meira

Íslandspóstur opnar á nýjum stað á Egilsstöðum

Íslandspóstur opnaði í gær nýja afgreiðslu sína á Egilsstöðum. Pósturinn er nú kominn í Kaupvang 6 þar sem áður var byggingavörudeild Kaupfélags Héraðsbúa. Svæðisstjórinn segir gamla húsið ekki hafa hentað starfseminni lengur.

Lesa meira

Egilsstaðir komnir á Facebook

Þeir sem búa, eða eru aldir upp á Egilsstöðum, geta nú loksins kennt sig við staðinn á Facebook. Markaðssérfræðingur segir mikilvægt fyrir sveitarfélög og aðra viðburðahaldara að geta tengt sig við ákveðna staði til að vekja athygli á vöru sinni.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að tvíkjálkabrjóta mann með hnefahöggi

Héraðsdómur Austurland hefur dæmt karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að veita öðrum hnefahögg í andlitið með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi tvíkjálkabrotnaði. Sá brotlegi taldist eiga sér málsbætur en þær réttlættu ekki gjörninginn.

Lesa meira

Kynningarfundur um nýjan þjóðgarð

Nefnd sem vinnur að tillögum um þjóðgarð á miðhálendinu heldur opinn kynningarfund um verkefnið á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira

„Það var kominn tími á að endurnýja þessi svæði“

„Það eru allir bara mjög ánægðir með þessar framkvæmdir,“ segir Marinó Stefánsson, sviðsstjóri framvæmda umhverfissviðs Fjarðabyggðar um endurnýjum leiksvæða við grunnskólana á Reyðarfirði og Eskifirði.

Lesa meira

„Ég segi að þetta séu ekki börnin hér í bænum“

„Maður er rosa hissa á að svona gerist hérna hjá okkur á litla Reyðarfirði, þetta er bara eitthvað sem maður sér í fréttunum,“ segir Sælín Sigurjónsdóttir á Reyðarfirði um skemmdarverk sem framin voru á eigum hennar aðfaranótt laugardags.

Lesa meira

Móðir eina nemanda Grunnskóla Mjóafjarðar kennir honum í vetur

„Hún fékk val um að fara í burtu í vetur en hún gat ekki hugsað sér það,“ segir Erna Ólafsdóttir frá Mjóafirði sem mun í vetur kenna dóttur sinni Jóhönnu Björgu Sævarsdóttur sem er að fara í níunda bekk, en hún verður eini nemandinn í Grunnskóla Mjóafjarðar annað árið í röð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.