Sjö austfirskir listamenn hljóta listamannalaun

Petur Armannsson cutSjö Austfirðingar eru í hópi þeirra 267 sem hljóta listamannalaun í ár. Sviðslistafólkið Pétur Ármannsson og Brogan Davison tilheyra hópi sem hlýtur tólf mánaða laun.

Lesa meira

RARIK: Von á að aflstöðin verði fljótlega flutt til baka

breiddalsvik2008Fjórar af sex færanlegum varaaflstöðvum RARIK eru staðsettar í Norður-Þingeyjasýslu í dag, þar á meðal sú sem átti að þjóna Austurlandi. Forsvarsmenn RARIK segja ekkert hafa bent til þess við reglubundna skoðun í sumar að spennir við Ormsstaði í Breiðdal myndi gefa sig eins og raunin varð fyrir jól.

Lesa meira

Ráðherra ferðast um landið til að kynna náttúrupassa

ragnheidur elin arnadottir webRagnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra ferðast um landið á næstu dögum til að kynna frumvarp um náttúrupassa á opnum fundum. Slíkur fundur verður á Egilsstöðum næsta mánudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.