Helgin; Alvöru hlöðuball í Havarí

Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika í Havarí á laugardagskvöldið sem marka upphafið af sumardagskránni þar sem nú eru haldin í þriðja skipti undir nafninu Sumar í Havarí.

Lesa meira

Þjóðhátíðahöld á Austurlandi

„Við erum í rauninni að byrja annan hring og röðin er aftur komin að Neskaupstað, þar sem fyrstu hátíðahöldin í Fjarðabyggð samkvæmt núverandi kerfi voru haldin fyrir sjö árum,” segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar um hátíðahöldin í tegslum við 17. júní á mánudaginn.

Lesa meira

Mikilvægt að sýna lífið eins og það er á Instagram

„Ég byrjaði ekkert á Instagram með það í huga að fá fylgjendur og verða eitthvað „stór”. Ég nota miðilinn í rauninni á nákvæmlega sama hátt og allir aðrir, deili bara myndum úr lífi mínu og stundum einhverjum pælingum sem ég er með þá stundina,” segir Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir, en hún er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Áætlað að Vök Baths opni um næstu mánaðamót

Framkvæmdir við baðstaðinn Vök í Urriðiðavatni eru vel á veg komnar og áætlanir gera ráð fyrir að hann opni um næstu mánaðamót. Sjónvarpsstöðin N4 leit þar við fyrir skemmstu.

Lesa meira

„Þetta er bara einhver árátta sem maður fæðist með“

Sólveig Sigurðardóttir er ein þeirra sem tók þátt í vorsýningu Skaftfells, myndlistarmiðstöðvar Austurlands á Seyðisfirði í ár. Þar sýndu Seyðfirðingar hluti sem þeir hafa safnað í gegnum tíðina, allt frá ritvélum til vespubúa, og segja má að sýningin hafi svo sannarlega endurspeglað fjölbreytta mannlífsflóru staðarins. 

Lesa meira

Tónlistarstundir í júní

Tónleikaröðin Tónlistarstundir hefur verið árviss viðburður í tónlistarlífinu á Fljótsdalshéraði frá því 2002 og á því verður engin breyting í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar