Djúpivogur verði glaðasti bærinn

Á Djúpavogi var á dögunum haldið námskeið fyrir íbúa í þeim tilgangi að hjálpa þeim að líða betur og vera glaðari. Greta Mjöll Samúelsdóttir atvinnu- og menningarmálafulltrúi segir mikilvægt að velja að dvelja í gleðinni.

Lesa meira

Ratcliffe ekki lengur ríkasti Bretinn

Jim Ratcliffe, landeigandi í Vopnafirði og laxveiðiáhugamaður, er ekki lengur ríkasti Bretinn. Eignir hans hafa þó vaxið hratt á stuttum tíma.

Lesa meira

Leysa af hólmi úr sér gengnar vöggur

Kvenfélagskonur úr Nönnu í Neskaupstað færðu nýverið fæðingadeild Sjúkrahússins í Neskaupstað þrjár nýburavöggur að gjöf. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir kærkomið að fá nýju vöggurnar sem komi vagga sem hafi tekið á móti fjölda Austfirðinga.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Tónskáld sem vildi geta flogið

Tónverkið O eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur hefur verið tilnefnt til þátttöku á Alþjóðlega tónskáldaþinginu Rostrum of composers. Ingibjörg er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Bjartsýn á að komast áfram í Evrópusöngvakeppninni

Móðir króatíska keppandans í Evrópusöngvakeppninni er bjartsýn á velgengi sonar síns þegar hann stígur á svið í seinni undanúrslitum keppninnar í kvöld. Sá er fulltrúi Austurlands í keppninni í ár því móðir hans býr í fjórðungnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.