


Helgin: Um hundrað manns koma að tónleikunum
„Atli Heimir kemur sjálfur austur á tónleikana á sunnudaginn og það er okkur svo sannarlegur heiður,“ segir Guðrún Lilja Magnúsdóttir, starfsmaður hjá Menningarstofu Fjarðabyggðar, en austfirskt tónlistarfólk á öllum aldri flytur fjölbreytta tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson á tvennum tónleikum um helgina. Tilefnið er áttræðisafmæli Atla Heimis sem var þann 21. september síðastliðinn.
Smíðaði gítar úr við úr Hallormsstaðarskógi
Fjögur ár eru síðan Norðfirðingurinn Guðmundur Höskuldsson lét gamlan draum rætast og fór til Bandaríkjanna á námskeið í gítarsmíði. Hann er með lítið verkstæði í kjallaranum hjá sér þar sem gerir við og smíðar gítara. Einn slíkan gerði hann úr austfirsku hráefni.
„Fór að rofa til hjá mér þegar ég lenti á flugvellinum á Egilsstöðum“
Sverrir Mar Albertsson hefur verið framkvæmdastjóri AFLs Starfsgreinafélags frá sumrinu 2005. Hann kom upphaflega austur til að vinna sem bílstjóri á Kárahnjúkum um vorið og reiknaði ekki með að ílengjast. Hann segir forustufólk í verkalýðsfélögum hafa brugðist skyldu sinni að verja forseta Alþýðusambands Íslands og þar með sambandið þegar hann hefur setið undir árásum.
„Rómantík getur verið út um allt og alls staðar“
„Þetta er í fyrsta skipti sem eitthvað þessu líkt hefur verið gert hér að því er ég best veit. Í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga ræddum við það mikið að auka aðgengi að stjórnsýslunni hjá sveitarfélaginu og þetta er liður í að gera það,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, en hann verður í Kjörbúðinni seinnipart föstudags þar sem hann svarar fyrirspurnum íbúa um málefni sveitarfélagsins. Gauti er í yfirheyrslu vikunnar.

Tölvurnar þýða hraða þróun í kennsluháttum
Um sjötíu austfirskir kennarar hittust í Egilsstaðaskóla á mánudag á stuttu námskeiði, menntabúðum, þar sem þeir kynntust möguleikum til að nýta tölvutækni í námi.
Herðubreið fær andlitslyftingu - Myndir
Félagsheimilið Herðubreið á Seyðisfirði hefur fengið mikla andlitslyftingu á undanförnum mánuðum og frekari framkvæmdir eru í bígerð. Tvær ungar konur standa að baki endurbótunum með það markmið að opna húsið fyrir bæjarbúum.
Kvikmyndin Lof mér að falla í Sláturhúsinu
„Ég veit að myndin er alveg gríðarlega erfið og sjálf kvíði ég því mikið að horfa á hana,“ segir Kristín Amalía Atladóttir, framkvæmdastóri Sláturhússins menningaseturs á Egilsstöðum, en tvær sýiningar af kvikmyndinni Lof mér að falla, eftir Baldvin Z, verður sýnd þar næstkomandi sunnudag.