Ljósmyndirnar skapa frábæran grunn að umræðum

Simon Chang er gestur Fiskisúpu/Ljósmyndasósu á Seyðisfirði í kvöld. Það er röð viðburða þar sem áhugafólk um ljósmyndum hittist og ræðir saman um tækni og málefni. Hún markar einnig upphaf Ljósmyndadaga á Seyðisfirði.

Lesa meira

Heltekinn af veiðiþrá

Boði Stefánsson hefur verið meindýraeyðir á Austurlandi í rúmlega 30 ár. Hann segir eftirspurn eftir þjónustu sinni hafa aukist, fyrst með sólpöllum og síðan aukinni vitund.

Lesa meira

Chögma: Þakklát fyrir að hafa komist langt á stuttum tíma

Hljómsveitin Chögma úr Fjarðabyggð lenti í þriðja sæti Músíktilrauna í ár auk þess að fá viðurkenningu fyrir besta trommuleikarann. Sveitin spilar framsækinn metal sem er þversumman af þeim áhrifum sem meðlimir hennar verða fyrir.

Lesa meira

Yfir 40 viðburðir á Hammond hátíð ársins á Djúpavogi

Ekkert skal fullyrt enda enginn tekið það sérstaklega saman en góðar líkur eru á að Hammondhátíð Djúpavogs 2024 verði stærsta og fjölbreyttasta hátíðin nokkru sinni. Hún hefst óformlega á morgun þó aðaldagskráin sé um komandi helgi.

Lesa meira

Sinfóníuhljómsveit Austurlands frumflytur nýtt verk eftir Charles Ross

Sinfóníuhljómsveit Austurlands frumflytur á sunnudag nýtt tónverk -forStargazer- eftir dr. Charles Ross í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Hefð er að myndast fyrir því að sveitin fái austfirsk tónskáld til að semja sérstaklega fyrir sig verk.

Lesa meira

Hæfileikakeppni í heimi án olíu

Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands frumsýnir um helgina nýtt leikverk sem hlotið hefur heitið „Hæfileikarnir.“ Með því vaknar leiklistarstarfsemi í skólanum aftur úr dvala en síðast var sett upp verk þar árið 2019.

Lesa meira

Beituskúrinn í Neskaupstað fær drjúga andlitslyftingu

Hinn þekkti samkomustaður Beituskúrinn í Neskaupstað er að taka miklum breytingum til hins betra og það starf þegar komið vel á veg. Í sumar geta gestir notið stærra og fallegra útisvæðis við staðinn auk þess sem veitingahúsið sjálft fær upplyftingu. Nýja útlitið er hannað af heimamanninum Ólafíu Zoëga.

Lesa meira

Marína Ósk og Ragnar Ólafsson á ferð um Austfirði

Söngvaskáldin Marína Ósk og Ragnar Ólafsson verða næstu daga á Austfjörðum en þau eru á tónleikaferð um landið. Þau koma úr ólíkum áttum, Marína Ósk úr djassi en Ragnar úr rokki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar