Glæpaþættir teknir upp á Seyðisfirði?

seydisfjordur.jpgTil stendur að taka upp íslenska glæpaþætti í leikstjórn Baltasars Kormáks á Seyðisfirði. Erlendar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt þeim áhuga þótt þeir séu enn aðeins á handritsstigi.

 

Lesa meira

Úrslit Útsvars í kvöld: Við erum seig

stefan_bogi_utsvar_alka.jpg
Fljótsdalshérað mætir Grindavík í úrslitum spurningakeppninnar Útsvar í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins í kvöld. Ingunn Snædal segir liðið vanafast á keppnisdag. Það hafi ekki undirbúið sig neitt sérstaklega fyrir keppnina í kvöld.

Lesa meira

Undanúrslit Útsvars í kvöld

utsvar_fljotsdalsherad_web.jpg
Fljótsdalshérað mætir Garðabæ í undanúrslitum spurningakeppninnar Útsvars í Sjónvarpinu í kvöld. Þetta er önnur viðureign liðanna á þessum vetri.

Lesa meira

Miðasala hafin á Eistnaflug

img_6168_fix01_web.jpg

Miðasala á rokkhátíðina Eistnaflug, sem fram fer í Neskaupstað 12. – 14. júlí í sumar, hófst í morgun. Búið er að staðfesta 42 hljómsveitir í ár, þar af tvær erlendar.

 

Lesa meira

Vestfirðingar yfirtaka Bræðsluna: Mugison og Fjallabræður

braedslan_2011_0041_web.jpg
Vestfirðingar verða svo fyrirferðamiklir á Bræðslunni í sumar að Borgfirðingar eru farnir að huga að því að styrkja sviðið. Mugion, Fjallabræður, Valgeir Guðjónsson og Contalgen Funeral eru aðalnúmerin í ár. Ekki er útilokað að fleiri listamenn bætist við.
 

Lesa meira

Meistari Megas á Hammondhátíð

megas_senuthjofarnir_braedslan2007.jpg
Megas og Senuþjófarnir og Egill Ólafsson eru meðal þekktustu listamannanna sem fram koma á Hammondhátíð á Djúpavogi sem hefst í kvöld. Fyrsta kvöldið er tileinkað austfirskum tónlistarmönnum.

Lesa meira

Stefán Bogi: Ekki spurningar sem hentuðu okkur

fljotsdalsherad_utsvar_urslit12_0007_web.jpg

Stefán Bogi Sveinsson, miðjumaður Útsvarsliðs Fljótsdalshéraðs, segir spurningarnar ekki hafa fallið að styrkleikum liðsins í úrslitum keppninnar á föstudagskvöld þar sem liðið tapaði fyrir Grindavík 55-72.

 

Lesa meira

Stefán Bogi: Langaði extra mikið að vinna

stefan_bogi_utsvar_alka.jpg
Stórleikarinn og spurningajöfurinn Stefán Bogi Sveinsson var sigri hrósandi þegar Agl.is náði tali af honum eftir 74-69 sigur Fljótsdalshéraðs á Garðabæ í undanúrslitum spurningakeppninnar Útsvars í kvöld. Stefán segir liðinu hafa liðið vel þrátt fyrir mikla spennu í keppninni.

Lesa meira

Söngkeppni framhaldsskólanna: Austfirsku skólarnir sitja báðir heima

barkinn_2012_0062_web.jpg
Hvorki framlag Menntaskólans á Egilsstöðum né Verkmenntaskóla Austurlands verða meðal þeirra tólf atriða sem keppa til úrslita í Söngkeppni framhaldsskólanna á laugardagskvöld. Djúpavogsbúinn Aron Daði Þórisson verður fulltrúi Austfirðinga í keppninni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar