„Það er mikið af heiminum eftir“

„Þegar við kynntumst var það nokkuð ljóst að þetta var áhugamál númer eitt, tvö og þrjú og ég sá að ef þetta samband ætti að eiga einhverja framtíð þá varð ég bara að vera með,“ segir Unnur Sveinsdóttir, en hún og maður hennar, Högni Páll Harðarson hafa ferðast um heiminn þveran og endilangan á mótorhjólum. Að austan á N4 heimsótti þau á dögunum.

Lesa meira

Vekja athygli á því órétti sem konur eru beittar

Systur í Soroptimistaklúbbi Austurlands standa fyrir ljósagöngu á Egilsstöðum á morgun þar sem gengið verður gegn kynbundnu ofbeldi. Systur úr klúbbnum vöktu athygli á göngunni og átakinu í verslunum á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira

Gleymdist að halda tónleikana í jólastressinu

Norðfirðingurinn Daníel Geir Moritz er aðalhvatamaðurinn að tónleikunum Jólastressi sem haldnir verða í Reykjavík eftir tíu daga. Daníel Geir heldur tónleikana í tilefni þess að tíu ár eru liðin síðan hann átti sigurlag í jólalagakeppni Rásar 2 og fær fleiri Austfirðinga í lið með sér.

Lesa meira

Engin helgislepja á jólatónleikum Dúkkulísanna

Kvennasveitin Dúkkulísurnar stendur á næstunni fyrir þrennum jólatónleikum og verða þeir fyrstu tveir í Valaskjálf á Egilsstöðum um helgina. Sveitin spilar þar sín uppáhalds jólalög í bland við eigið efni, þar á meðal nýtt jólalag.

Lesa meira

Börnin opna sinn persónulega fjársjóð á menningarmótum

Áhersla er á að fjölga notendum og neytendum menningar með að fjölga menningarverkefnum sem sérstaklega eru ætluð börnum. Vel heppnuð íslensk barnamenningarverkefni voru kynnt á ráðstefnu sem Austurbrú stóð fyrir í gær.

Lesa meira

Snemma beygist krókurinn

Ár er liðið síðan hugmyndafræði Cittaslow var innleidd í Djúpavogsskóla. Mikil vinna liggur að baki verkefninu og áframhaldandi þróunarvinna er fram undan en Djúpavogshreppur er eina sveitarfélagið á Íslandi sem er hluti af hæglætishreyfingunni Cittaslow.

Lesa meira

„Hússtjórnarskólinn orðið mitt annað heimili“

Skagastúlkan Rebekka Sif Sigurðardóttir er ánægð með námið við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað. Í hennar huga er spennandi að prófa að búa á heimavistinni og þar kann hún vel við sig.

Lesa meira

Seyðfirsk verðlaunamynd um ævi Birgis Andréssonar

Blindrahundur, heimildamynd um myndlistarmanninn Birgi Andrésson, verður sýnd í Herðubreið á Seyðisfirði um helgina. Birgir átti hús þar í bænum og kvikmyndagerðarfólkið hefur búið þar undanfarin ár.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar