


Seyðisfjörður ofarlega í huga sigurvegara í myndakeppni Guardian
Sigurvegari í samkeppni breska dagblaðsins The Guardian um ferðamynd ársins 2016 virðist hafa heillast af Seyðisfirði en hann fékk Íslandsferð í sigurlaunin.Söngkeppni undir verndarvæng heilagrar Cecilíu
Söngkeppni heilagar Cecilíu er orðin að árvissum viðburði í kaþólska söfnuðinum á Austurlandi. Hún var í ár haldin í fyrsta sinn í hinni nýju Þorlákskirkju.
„Nánast allt selst upp þessa dagana"
Eskfirðingurinn Inga Geirsdóttir, eigandi Skotgöngu, er í yfirheyrslu vikunnar, en hún verður með kynningu á komandi ferðum á Reyðarfirði um helgina.
„Ég er með stútfullan koll af hugmyndum“
María Lena Heiðarsdóttir Olsen, einkaþjálfari á Egilsstöðum, hannar og framleiðir sína eigin íþróttafatalínu undir nafninu M-fitness Sport. Að austan á N4 heimsótti hana fyrir jól.

Helgihald á Austurlandi um jól
Yfirlit yfir helgihald á Austurlandi yfir jólin.
„Þegar ég set á mig einnota hanska byrjar síminn að hringja“
Lára Elísabet Eiríksdóttir á Eskifirði byrjaði með tvær hendur tómar árið 2003 þegar hún fór af stað og tók að sér einstaka þrif. Nú fimmtán árum síðar er hún með fjölda fólks í vinnu hjá Fjarðaþrifum. Að austan á N4 leit við hjá Láru fyrir jól.
„Er hægt að segja við þessi áramót að okkur sé gefinn friður?“
Ákall til góðra verka sem varða framtíð mannkyns var meðal þess sem Þorgeir Arason, sóknarprestur í Egilsstaðaprestakalli, boðaði í nýárspredikun sinni í gær. Þar ræddi hann hættuna af hlýnun jarðar og ófriðarseggjum, til dæmis forseta Bandaríkjanna sem breiddi yfir eigin sjálfsímyndarkrísu með að kynda undir báli ofbeldis.