Brennivínsflaskan er sjálfstætt listaverk

Listamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er með mörg járn í eldinum og eitt af hans verkum þessa dagana er að hanna listaverk á vínflöskur fyrir Brennivin America. Óvíst er hvort flaskan verði til sölu á Íslandi.

Lesa meira

„Matartúrismi er í sókn“

„Okkar markmið er að framleiða afurðir frá okkar eigin búum með það að leiðarljósi að vera sjálfbær og heilnæm í framleiðslunni,“ segir Guðný Harðardóttir, bóndi á Gilsárstekk, framkvæmdastjóri Breiðdalsbita, en Að austan á N4 heimsótti fyrirtækið í haust. 

Lesa meira

Vildi fá útrás fyrir nördinn í sér

„Ég lá á internetinu og fann út hvernig ég gæti gert þetta með hlutum héðan og þaðan úr heiminum. Pantaði þá, prófaði að lóða saman og útkoman varð Svarti sauðurinn,“ segir Sigrún Júnía Magnúsdóttir, margmiðlunarhönnuður og bóndi á Tjarnarlandi á Fljótsdalshéraði, hefur komið í sölu örmerkjalesara sem auðveldar alla skráningu á sauðfé.

Lesa meira

Vilja kenna börnunum að deila með sér

„Okkur langaði að hvetja börn til að mæta í sunnudagsmessu til okkar og fengum því þá hugmynd að eignast kindina Krysiu sem færi heim í vikuheimsóknir til barna.

Lesa meira

„Hugmynd lét mig ekki í friði“

Athafnakonan Margrét Guðjónsdóttir hefur í rúmt ár rekið gistiheimilið Við Lónið í 110 ára gömlu húsi í miðbæ Seyðisfjarðar. Margrét er einnig að baki hönnunarversluninni Gullabúinu sem verður fimm ára næsta vor. Þátturinn Að austan á N4 leit í heimsókn fyrr í haust. 

Lesa meira

Gluggar úr fjármálaráðuneytinu í hreindýrasláturhúsinu

„Það komu kjötiðnaðarmenn að sunnan og unnu dýrin um helgar," segja hjónin Bergþóra Valgeirsdóttir og Eiður Gísli Guðmundsson, bændur á Lindarbrekku í Berufirði, sem hafa rekið hreindýrasláturhús samhliða búskap og ferðaþjónustu undanfarin þrjú ár.

Lesa meira

Hver dagur felur í sér ákveðna samverustund

„Ég hafði sjálf alltaf föndrað svona dagatal með mínum börnum og þegar ég var að segja Þóru vinkonu minni frá því fyrir nokkrum árum kviknaði þessi hugmynd að prófa að gefa þetta út,“ segir Erla Björnsdóttir, sálfræðingur frá Norðfirði, um Jóladagatal fjölskyldunnar sem kemur út fjórða árið í röð í nóvember.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar