


„Matartúrismi er í sókn“
„Okkar markmið er að framleiða afurðir frá okkar eigin búum með það að leiðarljósi að vera sjálfbær og heilnæm í framleiðslunni,“ segir Guðný Harðardóttir, bóndi á Gilsárstekk, framkvæmdastjóri Breiðdalsbita, en Að austan á N4 heimsótti fyrirtækið í haust.

Vildi fá útrás fyrir nördinn í sér
„Ég lá á internetinu og fann út hvernig ég gæti gert þetta með hlutum héðan og þaðan úr heiminum. Pantaði þá, prófaði að lóða saman og útkoman varð Svarti sauðurinn,“ segir Sigrún Júnía Magnúsdóttir, margmiðlunarhönnuður og bóndi á Tjarnarlandi á Fljótsdalshéraði, hefur komið í sölu örmerkjalesara sem auðveldar alla skráningu á sauðfé.
Vilja kenna börnunum að deila með sér
„Okkur langaði að hvetja börn til að mæta í sunnudagsmessu til okkar og fengum því þá hugmynd að eignast kindina Krysiu sem færi heim í vikuheimsóknir til barna.
„Hugmynd lét mig ekki í friði“
Athafnakonan Margrét Guðjónsdóttir hefur í rúmt ár rekið gistiheimilið Við Lónið í 110 ára gömlu húsi í miðbæ Seyðisfjarðar. Margrét er einnig að baki hönnunarversluninni Gullabúinu sem verður fimm ára næsta vor. Þátturinn Að austan á N4 leit í heimsókn fyrr í haust.

Gluggar úr fjármálaráðuneytinu í hreindýrasláturhúsinu
„Það komu kjötiðnaðarmenn að sunnan og unnu dýrin um helgar," segja hjónin Bergþóra Valgeirsdóttir og Eiður Gísli Guðmundsson, bændur á Lindarbrekku í Berufirði, sem hafa rekið hreindýrasláturhús samhliða búskap og ferðaþjónustu undanfarin þrjú ár.

Helgin: „Höfum fengið aðflutta íbúa til að kynna sína matarmenningu“
„Við höfum haldið þessi matreiðslunámskeið í fimm eða sex ár, þar sem við höfum fengið aðflutta íbúa frá til dæmis Kína, Brasilíu, Póllandi og Indlandi til að kynna fyrir okkur sína matarmenningu.

„Mætti halda að við hefðum verið að bíða eftir göngunum”
„Unnið verður með kveikjur, bæði að styttri og lengri verkum," segir Arnaldur Máni Finnsson, umsjónarmaður höfundasmiðjunnar Okkar eigin sem haldin verður í Neskaupstað um helgina.
