![](/images/stories/news/2017/barnamenning_0001_web.jpg)
![](/images/stories/news/2017/barnamenning_0001_web.jpg)
![](/images/stories/news/2017/jon_thorarinsson_aldarminning.png)
Austfirskt tónlistarfólk heiðrar aldarminningu Jóns Þórarinssonar
Austfirskir tónlistarmenn koma saman til að halda upp á aldarminningu Jóns Þórarinssonar, tónskálds, í Egilsstaðakirkju á sunnudag. Veðrið hefur sett strik í reikning nokkurra viðburða sem áttu að vera í kvöld og á morgun.![](/images/Krysia.jpg)
Vilja kenna börnunum að deila með sér
„Okkur langaði að hvetja börn til að mæta í sunnudagsmessu til okkar og fengum því þá hugmynd að eignast kindina Krysiu sem færi heim í vikuheimsóknir til barna.![](/images/stories/news/umhverfi/fljotsdalsherad_16072014_pocket_0383_web.jpg)
„Hússtjórnarskólinn orðið mitt annað heimili“
Skagastúlkan Rebekka Sif Sigurðardóttir er ánægð með námið við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað. Í hennar huga er spennandi að prófa að búa á heimavistinni og þar kann hún vel við sig.![](/images/Tinna_GUðmunds_og_fjölskylda.jpg)
Seyðfirsk verðlaunamynd um ævi Birgis Andréssonar
Blindrahundur, heimildamynd um myndlistarmanninn Birgi Andrésson, verður sýnd í Herðubreið á Seyðisfirði um helgina. Birgir átti hús þar í bænum og kvikmyndagerðarfólkið hefur búið þar undanfarin ár.![](/images/malfridur_bjornsdottir.jpg)
Helgin: „Höfum fengið aðflutta íbúa til að kynna sína matarmenningu“
„Við höfum haldið þessi matreiðslunámskeið í fimm eða sex ár, þar sem við höfum fengið aðflutta íbúa frá til dæmis Kína, Brasilíu, Póllandi og Indlandi til að kynna fyrir okkur sína matarmenningu.
![](/images/stories/news/folk/daniel_geir_2017_tfk.jpg)
Gleymdist að halda tónleikana í jólastressinu
Norðfirðingurinn Daníel Geir Moritz er aðalhvatamaðurinn að tónleikunum Jólastressi sem haldnir verða í Reykjavík eftir tíu daga. Daníel Geir heldur tónleikana í tilefni þess að tíu ár eru liðin síðan hann átti sigurlag í jólalagakeppni Rásar 2 og fær fleiri Austfirðinga í lið með sér.![](/images/stories/news/2017/Odee_og_brennivínsflaskan.jpg)
Brennivínsflaskan er sjálfstætt listaverk
Listamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er með mörg járn í eldinum og eitt af hans verkum þessa dagana er að hanna listaverk á vínflöskur fyrir Brennivin America. Óvíst er hvort flaskan verði til sölu á Íslandi.![](/images/stories/news/folk/Breiðdalsbiti.jpg)
„Matartúrismi er í sókn“
„Okkar markmið er að framleiða afurðir frá okkar eigin búum með það að leiðarljósi að vera sjálfbær og heilnæm í framleiðslunni,“ segir Guðný Harðardóttir, bóndi á Gilsárstekk, framkvæmdastjóri Breiðdalsbita, en Að austan á N4 heimsótti fyrirtækið í haust.