Börnin opna sinn persónulega fjársjóð á menningarmótum

Áhersla er á að fjölga notendum og neytendum menningar með að fjölga menningarverkefnum sem sérstaklega eru ætluð börnum. Vel heppnuð íslensk barnamenningarverkefni voru kynnt á ráðstefnu sem Austurbrú stóð fyrir í gær.

Lesa meira

Vilja kenna börnunum að deila með sér

„Okkur langaði að hvetja börn til að mæta í sunnudagsmessu til okkar og fengum því þá hugmynd að eignast kindina Krysiu sem færi heim í vikuheimsóknir til barna.

Lesa meira

„Hússtjórnarskólinn orðið mitt annað heimili“

Skagastúlkan Rebekka Sif Sigurðardóttir er ánægð með námið við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað. Í hennar huga er spennandi að prófa að búa á heimavistinni og þar kann hún vel við sig.

Lesa meira

Seyðfirsk verðlaunamynd um ævi Birgis Andréssonar

Blindrahundur, heimildamynd um myndlistarmanninn Birgi Andrésson, verður sýnd í Herðubreið á Seyðisfirði um helgina. Birgir átti hús þar í bænum og kvikmyndagerðarfólkið hefur búið þar undanfarin ár.

Lesa meira

Gleymdist að halda tónleikana í jólastressinu

Norðfirðingurinn Daníel Geir Moritz er aðalhvatamaðurinn að tónleikunum Jólastressi sem haldnir verða í Reykjavík eftir tíu daga. Daníel Geir heldur tónleikana í tilefni þess að tíu ár eru liðin síðan hann átti sigurlag í jólalagakeppni Rásar 2 og fær fleiri Austfirðinga í lið með sér.

Lesa meira

Brennivínsflaskan er sjálfstætt listaverk

Listamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er með mörg járn í eldinum og eitt af hans verkum þessa dagana er að hanna listaverk á vínflöskur fyrir Brennivin America. Óvíst er hvort flaskan verði til sölu á Íslandi.

Lesa meira

„Matartúrismi er í sókn“

„Okkar markmið er að framleiða afurðir frá okkar eigin búum með það að leiðarljósi að vera sjálfbær og heilnæm í framleiðslunni,“ segir Guðný Harðardóttir, bóndi á Gilsárstekk, framkvæmdastjóri Breiðdalsbita, en Að austan á N4 heimsótti fyrirtækið í haust. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.