Skrúðsmenning 2014 komin út á DVD: Stemningin var ólýsanleg

DVD skrudsmenning herodes Tónlistarhátíðin Skrúðsmenning var haldin á Frönskum dögum 2014 í tilefni af hálfar aldar afmæli félagsheimilisins Skrúðs á Fáskrúðsfirði. Þarna komu saman a tveimur tónleikum fjölmargir tónlistarmenn sem gerðu garðinn frægan fyrir austan frá 1963 til 1993. Tónleikarnir voru teknir upp og eru þeir nú fáanlegir á DVD.

Lesa meira

Opnar kynningar á háskólunum í ME

egilsstadir 03072013 0001 webHáskólar landsins standa að kynningu á háskólanámi hér á landi í Menntaskólanum á Egilsstöðum í dag. Dagskráin hefst klukkan 11 og stendur til 13:30.

Lesa meira

Gáfu sjúkrahúsinu á Seyðisfirði tólf rúm

sfk hollvinir sjukrarumTólf rafdrifin sjúkrarúm sem Hollvinasamtök sjúkrahússins á Seyðisfirði hafa safnað fyrir voru nýverið afhent formlega. Söfnunarátakið hófst árið 2013 og lauk um síðustu áramót.

Lesa meira

Rokkað á Bræðslunni í sumar

braedslan 2103 0118 webRokksveitirnar Ensími og Dimma eru meðal þeirra sem troða munu upp á Bræðslunni í sumar. Dagskrá hátíðarinnar var kynnt í morgun.

Lesa meira

„Af því að Palli segir það"

fjarmalavit egs web„Krakkarnir voru mjög áhugasöm og voru duglega að spyrja spurninga", segir Guðmundur Ólafsson, útibússtjóri Arion banka á Egilsstöðum, en hann ásamt Anítu Petursdóttur frá VÍS heimsóttu Egilsstaðaskóla fyrir helgi. Tilefni heimsóknarinnar var að hleypa af stokkunum verkefninu Fjármálavit, en verkefnið er liður í Evrópsku peningavikunni sem hefst í vikunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar