Ríflega 3600 umsóknir bárust um hreindýraveiðileyfi í ár en frestur til að sækja um rann út í vikunni. Dregið verður um leyfinu á morgun. Þá verður í fyrsta sinn haldin hreindýramessa á Héraði.
Öskudagurinn er haldin hátíðlegur í Verkmenntaskólanum á Austurlandi í dag eins og víða annarsstaðar, en þetta árið voru það kennarar sem mættu í vinnuna í grímubúningum.
Æskulýðsmót kirkjunnar á Norður- og Austurlandi verður haldið á Vopnafirði helgina 13. – 15. febrúar. Mótið er ætlað unglingum í 8.-10. bekk og eldri, sem taka þátt í æskulýðsstarfi kirkjunnar sinnar, en einnig verða biskup Íslands og Glanni glæpur áberandi á svæðinu.
Æskulýðsmót kirkjunnar á Norður- og Austurlandi var haldið á Vopnafirði helgina 13. - 15. febrúar síðastliðin. Á mótinu voru unglingar í 8. – 10. bekk og eldri sem taka þátt í æskulýðsstarfi kirkjunnar sinnar.
Mikilvægir leikir eru framundan í toppbaráttu fyrstu deildar karla í körfuknattleik um helgina. Kvennalið Þróttar í blaki spilar tvo útileiki, Útsvarslið Fjarðabyggðar tekur þátt í annarri umferð og söngkeppni ME fer fram í kvöld.
Ríkey Ásta Þorsteinsdóttir, nemi á þriðja ári frá Seyðisfirði, fór með sigur af hólmi í Barkanum, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum á föstudagskvöld.
Ranghalar er austfirsk hljómsveit, stofnuð árið 2012. Meðlimir eru allir þaulvanir tónlistamenn sem hafa verið viðloðnir austfirskt tónlistarlíf um langt skeið.