Hreindýramessa og dregið um hreindýraveiðileyfi á morgun

hreindyr vor08Ríflega 3600 umsóknir bárust um hreindýraveiðileyfi í ár en frestur til að sækja um rann út í vikunni. Dregið verður um leyfinu á morgun. Þá verður í fyrsta sinn haldin hreindýramessa á Héraði.

Lesa meira

Glanni glæpur og biskupinn: Sönn vinátta og trylltur dans

vinavikuferd kyrosÆskulýðsmót kirkjunnar á Norður- og Austurlandi verður haldið á Vopnafirði helgina 13. – 15. febrúar. Mótið er ætlað unglingum í 8.-10. bekk og eldri, sem taka þátt í æskulýðsstarfi kirkjunnar sinnar, en einnig verða biskup Íslands og Glanni glæpur áberandi á svæðinu.

Lesa meira

Keppnir helgarinnar: Fjarðabyggð mætir Reykjanesbæ í Útsvari

barkinn 2014 0163 webMikilvægir leikir eru framundan í toppbaráttu fyrstu deildar karla í körfuknattleik um helgina. Kvennalið Þróttar í blaki spilar tvo útileiki, Útsvarslið Fjarðabyggðar tekur þátt í annarri umferð og söngkeppni ME fer fram í kvöld.

Lesa meira

Furðuverur á ferð á öskudaginn: Myndir

oskudagur 2015 0002 webTeiknimyndahetjur, ofurhetjur, þjóðsagnaverur, illmenni og ávextir voru á meðal þeirra sem heimsóttu ritstjórnarskrifstofur Austurfréttar í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.