„Ég vildi reyna að finna nafn sem myndi einmitt vekja viðbjóð"

Hljómsveitin Sárasótt frá Stöðvafirði hitaði upp fyrir DDT Skordýraeitur á nýafstöðnum útgáfutónleikum þeirra milli jóla og nýárs. Sárasótt var stofnuð formlega árið 2017. Forsprakki hljómsveitarinnar, Þórir Snær Sigurðsson, auglýsti eftir meðlimum en fékk bara svör frá grunnskólastrákum en var sjálfur að kominn yfir tvítugt. Hann lét það ekki stoppa sig og hljómsveitin varð til. 

Lesa meira

„Maður fer einhvernvegin inn í beinagrindina á lögunum"

Mikið verður um að vera um helgina í menningarlífinu á Seyðisfirði. Benni Hemm Hemm verður með sóló tónleika á morgun, laugardaginn 18. janúar í Herðubreið og svo opnar prentverkasýning í Skaftfelli í kvöld. 

Lesa meira

Verkmenntaskólinn gerir athugasemdir við vinnubrögð RÚV

Forsvarsmenn Verkmenntaskóla Austurlands eru ósáttir við vinnubrögð RÚV vegna ákvörðunar um að láta endurtaka viðureign skólans við Menntaskólann á Ísafirði í spurningakeppninni Gettu betur vegna tæknilegra mistaka.

Lesa meira

Uppskrift vikunnar: Æðislegir Vegan Dumplings

Í þessum vikulega lið ætla búsettir og brottfluttir Austfirðingar að deila með lesendum Austurfrétta sínum uppáhalds uppskriftum. Sú sem ríður á vaðið er leikkonan Birna Pétursdóttir með girnilega vegan dumplings. 

Lesa meira

Lítið fór fyrir landsliðsmanni í Breiðdal

Ábúendur á bænum Hlíðarenda í Breiðdal urðu undrandi í gær þegar þangað barst bréf, stílað á einstakling sem þau könnuðust ekki við að væri búsettur þar. Við eftirgrennslan reyndist maðurinn hafa verið með lögheimili þar síðan í haust. Ekki þarf að fá leyfi hjá eiganda fasteignar til að skrá þar lögheimili.

Lesa meira

Yfirheyrslan: „Ef ég finn lykt af lakkrís þá er voðinn vís“

Textíllistamaðurinn Sigrún Lára Shanko er nýflutt á Vopnafjörð. Hún starfar við að að hanna hanna og gera listræn gólf og veggteppi.  Hún hefur sýnt verk sín og selt út um allan heim. Hún er undanfarið boðið upp á námskeið í gerð drekaskrína námskeið. Sigrún er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.