
„Vil sýna paradísina sem Austurlandið er“
Snjóbrettamyndin Volcano Lines kom út síðastliðin sunnudag. Myndin er nánast öll skotin á Austfjörðum því snjóbrettakappi myndarinnar er Austfirðingurinn Rúnar Pétur Hjörleifsson. Myndin er eftir ljósmyndarann og kvikmyndagerðamanninn Víðir Björnsson.