


Helgin; Alvöru hlöðuball í Havarí
Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika í Havarí á laugardagskvöldið sem marka upphafið af sumardagskránni þar sem nú eru haldin í þriðja skipti undir nafninu Sumar í Havarí.
Þjóðhátíðahöld á Austurlandi
„Við erum í rauninni að byrja annan hring og röðin er aftur komin að Neskaupstað, þar sem fyrstu hátíðahöldin í Fjarðabyggð samkvæmt núverandi kerfi voru haldin fyrir sjö árum,” segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar um hátíðahöldin í tegslum við 17. júní á mánudaginn.
Kjörinn dagur til þess að brýna baráttuandann
Líkt og undanfarin ár býður Fjarðaál konum heim til þess að fagna kvennréttindadeginum sem er í dag, 19. júní.
Mikilvægt að sýna lífið eins og það er á Instagram
„Ég byrjaði ekkert á Instagram með það í huga að fá fylgjendur og verða eitthvað „stór”. Ég nota miðilinn í rauninni á nákvæmlega sama hátt og allir aðrir, deili bara myndum úr lífi mínu og stundum einhverjum pælingum sem ég er með þá stundina,” segir Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir, en hún er í yfirheyrslu vikunnar.
Áætlað að Vök Baths opni um næstu mánaðamót
Framkvæmdir við baðstaðinn Vök í Urriðiðavatni eru vel á veg komnar og áætlanir gera ráð fyrir að hann opni um næstu mánaðamót. Sjónvarpsstöðin N4 leit þar við fyrir skemmstu.
„Þetta er bara einhver árátta sem maður fæðist með“
Sólveig Sigurðardóttir er ein þeirra sem tók þátt í vorsýningu Skaftfells, myndlistarmiðstöðvar Austurlands á Seyðisfirði í ár. Þar sýndu Seyðfirðingar hluti sem þeir hafa safnað í gegnum tíðina, allt frá ritvélum til vespubúa, og segja má að sýningin hafi svo sannarlega endurspeglað fjölbreytta mannlífsflóru staðarins.
Club Romantica snertir við fólki á annan hátt en það væntir þegar það mætir
Fellbæingurinn Pétur Ármannsson leikstýrði Club Romantica sem í gærkvöldi fékk Grímuverðlaunin sem leikrit ársins og hlaut þrjár aðrar tilnefningar að auki. Hann telur mannlega þáttinn í sýningunni vera hennar helsta styrkleika.
Tónlistarstundir í júní
Tónleikaröðin Tónlistarstundir hefur verið árviss viðburður í tónlistarlífinu á Fljótsdalshéraði frá því 2002 og á því verður engin breyting í sumar.