Fjarðadætur bjóða á opna æfingu í kvöld

„Færeyingar eru einstaklega söngglaðir og kunna að meta tónlist af ýmsum toga. Okkur langaði því að fara þangað til að syngja fyrir þá og styrkja í leiðinni vinaböndin milli þjóðanna,“ segir Jóhanna Seljan, forsprakki sönghópsins Fjarðadætra, en þær halda opna æfingu í Beituskúrnum í kvöld áður en þær halda utan í fyrramálið.

Lesa meira

Húsavíkurskyrið sem var í raun frá Egilsstöðum

Egilsstaðabúar lofuðu mikið skyr sem selt var í búðum þar í stuttan tíma eftir eldsvoða í mjólkurstöðinni haustið 1974. Skyrið var hins vegar ekki jafn frábrugðið því skyri sem þeir fengu vanalega og þeir héldu.

Lesa meira

Gengu á sjö tinda á rúmum 20 klukkutímum

„Auðvitað þarf maður að vera í góðu formi til að klára þetta og ekki síður andlega en líkamlega,“ segir Magnús Baldur Kristjánsson, sem hlaut nafnbótina Ofurfjallagarpur Seyðisfjarðar á dögunum ásamt vini sínum Gunnari Sverri Gunnarssyni.

Lesa meira

„Ég hef aldrei reykt eða drukkið brennivín“

„Ég hef verið afskaplega heppin og mjög hraust. Ég finn til dæmis aldrei til í herðunum og ég er mjög þakklát fyrir að fá að halda minninu, þó svo ég sé nú farin að gleyma,“ segir Anna Hallgrímsdóttir á Eskifirði, sem fagnaði 100 ára afmæli sínu þann 7. ágúst síðastliðinn.

Lesa meira

Á ekki von á uppþoti vegna vegglistaverks

Þeir sem eiga leið fram hjá Bókakaffi í Fellabæ þessa dagana veita því kannski athygli að á einum veggnum er að fæðast skemmtilegt listaverk.

Lesa meira

Markmiðið að skila gestum með bros á vör

„Að vera með ferðamenn var bara ekki í kortinu, þaðan af síður að fara að taka pening af þeim. Ég segi nú ekki að maður hafi fengið bágt fyrir, en maður fékk svona glósur, að þetta ætti nú bara ekki heima til sveita,“ segir Ólafur Eggertsson, ferðaþjónustubóndi á Berunesi í Berufirði, en þar er að finna eina rótgrónustu ferðaþjónustu landsins.

Lesa meira

„Þarna er frá byrjun til enda lygi í Jónasi frá Hriflu“

„Í rauninni er þetta bara í fyrsta skipti sem hátíðin er sjálfstæð, því í fyrra var hún í tengslum við 230 ára kaupstaðarafmæli Eskifjarðar,“ segir Kristinn Þór Jónasson, sem fer fyrir bæjarhátíðinni Útsæðinu á Eskifirði.

Lesa meira

Helgin: Rafræna tímatakan allt annað líf

„Ormurinn hefur verið að festa sig í sessi, enda er leiðin bæði skemmtileg og gríðarlega falleg,“ segir Ester Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri UÍA, en hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn fer fram á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.