![](/images/stories/news/2017/n4_landsbyggdir_web.jpg)
Nýtt landsbyggðablað frá N4
Fyrsta tölublaðið af „N4 Landsbyggðir” kemur út á morgun. Blaðinu verður dreift í 54.000 eintökum í hvert hús utan Höfuðborgarsvæðisins og öll fyrirtæki landsins.
Fyrsta tölublaðið af „N4 Landsbyggðir” kemur út á morgun. Blaðinu verður dreift í 54.000 eintökum í hvert hús utan Höfuðborgarsvæðisins og öll fyrirtæki landsins.
Memes ölgerð hlaut verðlaun fyrir bestu fjárfestakynninguna á uppskeruhátíð frumkvöðlanámskeiðsins Ræsing Seyðisfjarðar fyrir skemmstu. Forsvarsmaður segir viðurkenninguna staðfestinguna á að verkefnið sé á réttri leið.
Stólalyfta, gefin af Soroptimistaklúbbi Austurlands, var tekin í notkun í sundlauginni á Egilsstöðum á miðvikudag. Lyftan auðveldar mjög aðgengi fatlaðra að lauginni.
Eva Björk Jónudóttir, þjónustu, jafnréttis- og forvarnarfulltrúi Seyðisfjarðar er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.
Verkmenntaskóli Austurlands hlaut í vor styrki til tveggja verkefna úr menntahluta Erasmus+ áætlunarinnar. Styrkurinn nýtist bæði til að senda nemendur og kennara á námskeið í Evrópu.
Rúmt ár er liðið síðan Óttar Mára Kárason slasaðist illa þegar hann rúllaði niður snarbratta fjallshlíð og endaði niður í grýttri fjöru í Njarðvík þar sem hann var að tína egg ásamt félögum sínum. Aðeins þremur vikum síðar var Óttar mættur meðal áhorfenda á EM í Frakklandi.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.