Fjör í Fljótsdal á sunnudag: Ormsteiti lýkur
Lokadagur Ormsteitis verður að venju Fljótsdalsdagur með dagskrá inn til dala og upp til fjalla.Beið í klukkutíma eftir að hitta John Grant: Einstaklega vingjarnlegur náungi
Ein heitasta ósk Hjörvars Óla Sigurðssonar, aðdáanda bandaríska tónlistarmannsins Johns Grants, rættist á tónlistarhátíðinni Bræðslunni þegar honum bauðst að fara baksviðs og hitta átrúnaðargoðið. Hann beið fyrir utan í klukkustund en biðin reyndist þess virði.„Annnesjaperrar“ við skálavörslu: Myndir
Mikið hefur verið gist á skálum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs nú í sumar. Félagið á og rekur sex skála en þar af einn, Sigurðarskála í Kverkfjöllum, í samvinnu við Ferðafélag Húsavíkur.