Olíugosbrunnur í Skaftfelli: Mál sem allir þurfa að hafa skoðun á
Allir þekkja lyktina af olíu. Hún er megn í sýningarsal Skaftfells þessa dagana því úti í horni stendur steinolíugosbrunnur. Listamaðurinn segist bæði endurspegla fegurðina sem felist í olíunni og vekja menn til meðvitundar um umhverfisáhrif hennar með verkinu.