Gjörningaverkefnið Prjón í Skaftfelli

skaftfellSíðustu gjörningarnir í verkefninu Prjón verða fluttir í Skaftfelli á Seyðisfirði í dag og á morgun. Fimm myndlistarmenn hafa síðustu tvær vikur gert tilraunir með gjörningalistformið.

Lesa meira

Árbókarferð FÍ um Norðausturland

vopnafjordurÁrbók Ferðafélags Íslands 2013 fjallar að þessu sinni um Vopnafjörð, Bakkafjörð og Langanes, Þistilfjörð, Melrakkasléttu, Núpasveit, Öxarfjörð og Hólsfjöll. Afréttum og fjalllendi viðkomandi byggðarlaga er einnig lýst í árbókinni. Höfundur árbókarinnar er Hjörleifur Guttormsson.

Lesa meira

Draumur um dans

dansadu fyrir mig 0019 webÞað var vel mætt í Sláturhúsið á Egilsstöðum á laugardagskvöldið þegar Ármann Einarsson og Brogan Davison sýndu þar dansverkið „Dansaðu fyrir mig“. Verkið hefur vakið mikla athygli enda Ármann tæplega fimmtugur tónlistarkennari sem aldrei hefur sýnt dans áður.

Lesa meira

Dansaðu fyrir mig í Sláturhúsinu

dansadu fyrir migDansverkið „Dansaðu fyrir mig“ verður sýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag. Verkið er sprottið upp úr draumi tæplega fimmtugs manns sem aldrei hafði stundað dans.

Lesa meira

Matvæladagur á Austurlandi

lombAustfirskar krásir – klasasamstarf matvælaframleiðenda, veitingastaða og mataráhugafólks á Austurlandi, blása til matvæladags á Hótel Héraði á morgun, fimmtudaginn 16. maí.

Lesa meira

Háskólalestin heimsækir Fjarðabyggð

sprengjugengid hiHáskólalest Háskóla Íslands er nú stödd á síðasta áfangastað sínum þetta vorið, Fjarðabyggð. Þessa stundina sækja nemendur í elstu bekkjum grunnskóla í Neskaupstað, á Stöðvarfirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Eskifirði valin námskeið í Háskóla unga fólksins í grunnskólanum í Neskaupstað. 

Lesa meira

Fjör á skógarstund á Hallormsstað: Myndir

Skógarganga webTæplega fjörutíu manns mættu nýverið í skógargöngu í boði foreldrafélags Hallormsstaðarskóla. Meðal annars var farið í leiki í skógarrjóðrinu sem bæði börn og fullorðnir tóku fullan þátt í.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.